Kárahnjúkar

Helgi Bjarnason

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Jón Árni Árnason og Freyr Ingi Björnsson úr Íslenska alpaklúbbnum vinna í 50 metra hæð í Hafrahvammagljúfri, en hæfileikar og búnaður austurrískra og íslenskra fjallaklifrara hafa verið nýttir við framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Þeir eru nú að ljúka vinnu sinni við öryggisnet sem strengja þurfti í Hafrahvammagljúfri. Ístak er að undirbúa byggingu stíflu í Hafrahvammagljúfri skammt neðan við Kárahnjúkastíflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar