Í berjamó í Biskupstungum

Einar Falur Ingólfsson

Í berjamó í Biskupstungum

Kaupa Í körfu

SVEINN Rúnar Hauksson, áhugamaður um berjatínslu, segir ekki nokkurn vafa leika á því að berin á Suður- og Vesturlandi séu óvenjusnemma á ferðinni en það megi rekja til mikilla hlýinda í vor. „Þetta er afar sérstakt en það verður víða hægt að fara í berjamó í byrjun ágúst,“ segir hann. Austfirðirnir verði þó sennilega á „eðlilegum“ tíma. Þær Hugrún Egla, Elínborg Una og Elín Íslaug kunnu vel að meta bláberin í Tungunum í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar