Gay Pride

Friðrik Tryggvason

Gay Pride

Kaupa Í körfu

Allt stefnir í að Gay Pride-gangan í ár verði sú stærsta frá upphafi. Þegar hafa tæplega 30 atriði verið skráð og bætast venjulega fleiri atriði við síðustu vikuna fyrir göngu. „Við reynum að skapa andrúmsloft samstöðu og kærleika, minna á hvað mannlífið er fjölbreytt og að það sé gott að við erum hluti af flórunni,“ segir Heimir Már Pétursson framkvæmdastjóri Hinsegin daga en dagskrá hátíðarinnar var kynnt í gær. MYNDATEXTI Forskot á sæluna Páll Óskar tók lagið með tilþrifum á blaðamannafundi á Laugavegi í gær. Áður en laginu lauk voru fjölmargir vegfarendur farnir að klappa og dansa með. Við borðið situr stjórn Hinsegin daga: Þórarinn Þór, Katrín Jónsdóttir, Heimir Már Pétursson, Þorvaldur Kristinsson og Kristín Sævarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar