19. aldar ruslatunnur

Friðrik Tryggvason

19. aldar ruslatunnur

Kaupa Í körfu

Þegar gengið er niður Laugaveg má nú víða sjá lítil blá hús sem minna á dúkkuhús. Þau eru hins vegar með þaki sem hægt er að lyfta svo hægt er að henda niður í þau rusli enda eru þau í raun ruslafötur, dulbúnar sem hús. Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri segir ruslaföturnar ekki settar niður í samráði við hann, borgarstjóra eða yfirmann eignasviðs borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar