Þakgil í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Þakgil í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Heldur minni umferð hefur verið í Þakgil á Höfðabrekkuafrétti í sumar en undanfarin ár. Helga Ólafsdóttir sem rekur tjaldsvæði þar og gistingu í smáhýsum hefur þá skýringu að Evrópumeistarakeppnin í knattspyrnu og hátt bensínverð eigi einhvern þátt í því MYNDATEXTI Suddi Þótt góð veðurskilyrði séu í Þakgili er ekki hægt að ganga að góða veðrinu vísu frekar en annars staðar. Helga gengur yfir brú frá nýju smáhýsunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar