Sumarhiti í borginni

Sumarhiti í borginni

Kaupa Í körfu

Á miðviku-daginn var hlýjasti dagurinn á Íslandi í mörg ár. Hvert hita-metið á fætur öðru var slegið, en hitinn mældist mestur á Þing-völlum eða 29,7 stig. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á staðl-aðri sjálf-virkri stöð á Íslandi, að því er segir á vef Veður-stofunnar. Þetta er aðeins 0,8°C lægra en lands-metið frá Teigar-horni árið 1939 (30,5°C).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar