Hjálmar Hjálmarsson og og Árni Þórarinsson

Friðrik Tryggvason

Hjálmar Hjálmarsson og og Árni Þórarinsson

Kaupa Í körfu

DULARFULL kona hringir í Einar, blaðamann Síðdegisblaðsins á Akureyri og segir honum að fylgjast vel með húsi í bænum þar sem sagt er að sé reimt. Sumarhátíðin Allt í einni stendur yfir og Hollywoodstjörnur eru staddar í bænum við upptökur á erótískri mynd. Þá finnst ung stúlka myrt í húsinu óhugnanlega. MYNDATEXTI Grunsamlegir „Hjálmar er eins og fæddur til að túlka Einar blaðamann,“ segir Árni Þórarinsson rithöfundur. „Hann er Einar eins og ég sé hann í huganum og heyri.“ Árni og Hjálmar við útvarpstækið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar