Baraflokkurinn

Einar Falur Ingólfsson

Baraflokkurinn

Kaupa Í körfu

Sunnudaginn 3. ágúst verður dagskrá í Árbæjarsafni í tengslum við sýninguna Diskó og Pönk – ólíkir straumar? Hér er saga pönks á Íslandi rifjuð upp. Hverjar voru samfélagslegar og menningarlegar rætur þessa fyrirbæris? Hvaða áhrif hafði pönkið á borgarmenningu hérlendis? Voru íslenskir pönkarar alvörupönkarar? Hvernig blandaðist pönkið við íslenskan menningararf? MYNDATEXTI Skrautlegir Baraflokurinn frá Akureyri treður upp í Félagsbíói í Keflavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar