Edda Þórarinsdóttir

Friðrik Tryggvason

Edda Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

Verslunarmannahelgin er vinnandi fólki eins og jólin eru börnum. Nema kannski fyrir verslunarfólk. Þá er hún bara eins og jólin; enn ein vinnuhelgi. Margar góðar, séríslenskar minningar verða til og hjúfra sig í hugum þjóðarinnar þessa helgi. Minningar af góða veðrinu eða af ótrúlega slæma veðrinu, indælli fjölskyldustemningu, hóflegri en líklega oftar óhóflegri drykkju. Sjálfs sín eða annarra. Nokkrir þjóðþekktir íslendingar, sem hafa líklega allir unnið um þessar helgar við að skemmta okkur hinum, segja okkur sögur af sínum eftirminnilegustu verslunarmannahelgum. MYNDATEXTI Edda Þórarinsdóttir söng- og leikkona

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar