Kaupþing

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kaupþing

Kaupa Í körfu

UPPGJÖR íslensku bankanna bera þess skýr merki að starfsumhverfi þeirra hefur versnað töluvert í takt við áframhaldandi niðursveiflu á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Þeir hafa hins vegar nýtt undanfarin misseri til að draga úr skuldsetningu, auka hlutfall innlána í fjármögnun sinni og ná fram dreifðari tekjugrunni. MYNDATEXTI Lán Innlán Kaupþings jukust um 400 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi og segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri bankans, að markmiðið sé að innlán verði 50% af heildarútlánum til viðskiptavina Kaupþings fyrir árslok

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar