Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

Víða leynist ungt afreksfólk á Íslandi. Vissulega er gaman að horfa á litskrúðug pör svífa um gólfið í tangó og jive, en margir gera sér ekki grein fyrir því hversu mikið af blóði, svita og tárum hefur verið úthellt til að gera sýningar svona glæsilegar. Björn Halldór Ýmisson og Jóna Kristín Benediktsdóttir, sem æfa bæði latín- og ballroomdansa undir stjórn Auðar Haraldsdóttur hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar, leiða blaðamann í sannleikann um dansíþróttina MYNDATEXTI Á æfingu Parið æfir að minnsta kosti 12 tíma á viku á veturna, jafnvel meira þegar gestakennarar koma til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar