Sigríður Ó. Lárusdóttir

Sigríður Ó. Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

Allir heilbrigðir einstaklingar á aldrinum 18 til 60 ára geta orðið blóðgjafar og getur fólk gefið blóð til 65 ára aldurs. Það eru þó ýmsar heilsufarsástæður sem koma í veg fyrir það að allir á þessu aldursbili geti gefið blóð. Sigríður Ósk Lárusdóttir deildarstjóri hjá Blóðbankanum segist ekki hafa tölu yfir það hversu margir geta í raun gefið blóð og hjá Landlæknisembættinu fengust þau svör að eflaust væru hvergi í heiminum til tölur yfir það MYNDATEXTI Lífgjöf Sigríður Ósk hvetur fólk að leggja inn í Blóðbankanum enda er það með verðmætustu gjöfunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar