Skriðuklaustur

Helgi Bjarnason

Skriðuklaustur

Kaupa Í körfu

Það er fyrst nú í sumar að við erum farin að sjá fyrir endann á þessu verkefni. Það verður sérstakt að ljúka uppgreftri en þá tekur við úrvinnsla og útgáfa á niðurstöðunum,“ segir Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur og lektor í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Hún stjórnar rannsókn á klausturrústunum á Skriðuklaustri í Skriðdal. MYNDATEXTI Lítil kista Fyrir nokkrum dögum fundust í einni gröfinni í klausturgarðinum tvö mjög lítil börn í sömu kistunni, fyrirburar eða fóstur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar