Veiði

Helgi Bjarnason

Veiði

Kaupa Í körfu

Lax er byrjaður að veiðast í Jökulsá á Dal. Er þetta fyrsta alvöru laxveiðin í ánni sjálfri. Enn sem komið er hefur veiðin eingöngu verið í neðsta hluta árinnar. Lítið hefur verið reynt á Jökuldal en menn eru ekki úrkula vonar um að lax finnist þar áður en jökulvatn fer að flæða í hana á yfirfalli Kárahnjúkastíflu, en Landsvirkjun áætlar að það gerist um miðja næstu viku MYNDATEXTI Veiði Veiðiverðir og veiðimenn hafa verið duglegir að kanna nýja veiðistaði á neðra veiðisvæði Jökulsár á Dal. Hér eru menn að veiðum uppi í Kaldá, einni af þverám Jöklu í Jökulsárhlíð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar