Fangelsi á Akureyri

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Fangelsi á Akureyri

Kaupa Í körfu

Fangelsið á Akureyri var í gær formlega opnað eftir miklar endurbætur. Aðbúnaður og aðstaða hefur breyst til muna. „Fangelsið hefur gjörbreyst frá því sem var,“ sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra við opnunina. „Það var í raun og veru ekki þannig úr garði gert að við gætum notað það sem langtíma fangelsi. MYNDATEXTI Fyrir Gamaldags fangaklefi á Akureyri. Rúmið er úr steinsteypu og herbergið um 10 fermetrar að stærð. Aðbúnaður hefur nú breyst til muna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar