Tónlistarhópurinn Ísafold

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tónlistarhópurinn Ísafold

Kaupa Í körfu

Á TÓNLEIKUM kammersveitarinnar Ísafoldar á Kjarvalsstöðum í kvöld ganga gestir um húsið líkt og á myndlistarsýningu. „Fólk labbar á milli salanna eftir að hverju verki líkur og í styttri verkunum er staðið en í lengri verkunum er setið. Við ætlum að hafa þetta svona létt og skemmtilegt,“ segir Kristján Sigurleifsson kontrabassaleikari og framkvæmdastjóri sveitarinnar. Á tónleikunum verða flutt verk eftir Ungverjann György Ligeti. MYNDATEXTI Ísafold Kammersveitin hefur verið í mikilli sókn að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar