Myndlist í Dölum

Einar Falur Ingólfsson

Myndlist í Dölum

Kaupa Í körfu

Fyrir utan lagerdyr gamla kaupfélagsins á Króksfjarðarnesi blakti appelsínugul veifa. Á lokuðum dyrunum var miði sem á stóð BANKIÐ. Þegar dyrunum var rennt upp voru þar nokkur börn, sem lokuðu dyrunum aftur svo gestirnir gætu upplifað dýrðina. Í myrkrinu glóði fornt ker, flaut þrívítt í miðri geymslunni; nýtt hólógramískt og heillandi listaverk eftir Hrein Friðfinnsson. MYNDATEXTI Á tám Gestir þurfa að gægjast inn um læstar dyr kaupfélagsins til að sjá verk Sigurðar Guðjónssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar