Auka skólastofur við Korpuskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Auka skólastofur við Korpuskóla

Kaupa Í körfu

Foreldraráð Korpuskóla fundaði í gær með formanni menntaráðs Reykjavíkurborgar um húsnæðisvanda skólans. Fundinum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun en áður en hann hófst náðist í Júlíus Vífil Ingvarsson, formann menntaráðs, sem kvaðst mundu leggja til að bráðabirgðakennslustofurnar fjórar, sem heilsuspillandi myglusveppir greindust í fyrr í sumar, verði fjarlægðar af skólalóðinni og nýtt húsnæði byggt við skólann fyrir unglingadeildina. MYNDATEXTI Mengun Bráðabirgðakennslustofur sem greindar hafa verið mengaðar af myglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar