Daniel Ágúst og Krummi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Daniel Ágúst og Krummi

Kaupa Í körfu

Þeir Daníel Ágúst og Krummi hófu að glamra saman á gítara fyrir algera tilviljun fyrir röskum tveimur árum og útkoman var ekki bara tónlistarlegt samstarf heldur og kær og innileg vinátta. Fyrsta plata þeirra félaga, sem nefna sig eftir fjalli okkar Reykvíkinga, Esjunni, kom út á föstudaginn, hinn 8. 8. 2008 MYDNATEXTI Esja og Esja „Svo kíkti Krummi í heimsókn einu sinni og eftir það breyttist allt,“ segir Daníel Ágúst Haraldsson um upphaf samstarfsins við Krumma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar