Hótel Flatey

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hótel Flatey

Kaupa Í körfu

Áður var hér bæði veitingastaður og gisting á eyjunni. Sú starfsemi lagðist niður og við sem dveljumst hér á sumrin óttuðumst hvað myndi gerast þegar ferðamenn hefðu ekki lengur neina aðstöðu hérna,“ segir Ingibjörg Pétursdóttir, hótelstýra í Flatey á Breiðafirði. „Við sem eigum hérna sumarhús og erum mikið í Flatey á sumrin ákváðum því hérna úti í kálgarði að ráðast í framkvæmdir og starfrækja hótel. MYNDATEXTI Undir súð Herbergin heita öll fuglanöfnum og lyklarnir eru í stíl. Eitthvað skemmtilegt sést út um alla glugga og útsýnið yfir sjóinn er frábært.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar