Hópur á Q-bar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hópur á Q-bar

Kaupa Í körfu

Rakel Snorradóttir er varaformaður Norðurlandshópsins og neitar því ekki að það er mikil tilbreyting að koma til borgarinnar: „Það er náttúrulega allt öðruvísi að vera samkynhneigður úti á landi heldur en í Reykjavík. Bæði er minna af samkynhneigðu fólki sýnilegt á landsbyggðinni og það vantar gay-bari,“ segir hún og bætir við að mikil spenna sé í hópnum sem iðulega hefur verið með atriði í gleðigöngunni. MYNDATEXTI Komin til að gleðjast Rakel, Guðrún, Helga Kristín, Aðalsteinn, María, Pálmi og Rebekka eru bara lítill hluti af hópnum sem ætlar að leggja borgina undir sig þessa helgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar