Páll Óskar Hjálmtýsson

Páll Óskar Hjálmtýsson

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU átta árin voru eyðimerkurganga, klárt og kvitt. Ég varð næstum því gjaldþrota og fyrirtækið mitt fór næstum því fyrir gerðardóm. Það hefði verið hægt að taka öll listaverkin mín af mér og selja hæstbjóðanda og það var hugsun sem ég gat bara ekki hugsað til enda.“ Þetta segir Páll Óskar Hjálmtýsson í viðtali við Morgunblaðið þar sem hann lýsir því hvernig átta ára eyðimerkurgöngu lauk sl. haust er plata hans, Allt fyrir ástina, kom út. MYDNATEXTI Annað líf Páll Óskar Hjálmtýsson segist á tímabili hafa kviðið því að bera hljóðnema upp að munninum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar