Haraldur Ingi Birgisson

Haraldur Ingi Birgisson

Kaupa Í körfu

Helsti ókosturinn við hlutafjárvæðingu sparisjóðs er að þá verður til sjálfseignarstofnun sem í mörgum tilfellum á langstærsta hlutinn í sparisjóðnum, en stjórn hennar skipa eingöngu opinberir aðilar,“ segir Haraldur Ingi Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. MYNDATEXTI Úrbót brýn Haraldur segir nauðsynlegt að bæta lagaumhverfi sparisjóða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar