Gummi í Götusmiðjunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gummi í Götusmiðjunni

Kaupa Í körfu

Svarti sauðurinn í fjölskyldu Guðmundar Týs Þórarinssonar, „Mumma í Götusmiðjunni“, var lengi vel hann sjálfur. Nú er Mummi hins vegar bjargvættur íslenskra götubarna. Undanfarinn áratug hefur hann eytt öllum sínum kröftum í að byggja upp og reka Götusmiðjuna, meðferðarheimili fyrir unga fíkla. Starfið hefur kostað hann blóð, svita og tár. Og mögulega hjartaáfall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar