Einar Gylfi Jónsson

Einar Gylfi Jónsson

Kaupa Í körfu

Hvort sem kreppan, sem allir tala um, er farin að hafa áþreifanleg áhrif á fjölskylduna eða ekki, hefur umræðan um hana ekki farið fram hjá neinum. Það gildir líka um yngstu kynslóðina sem alls ekki er víst að hafi nokkra burði til að átta sig í orðafrumskógi fullum af óargadýrum á borð við „gjaldþrot“, „lausafjárkreppu“, „gengishrap“ og „frosinn fasteignamarkað“. MYNDATEXTI Sálfræðingurinn „Það er mjög mikilvægt að foreldrarnir blandi ekki krökkunum inn í fjárhagsáhyggjur sínar,“ segir Einar Gylfi Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar