Gamli skólinn orðinn bæjarprýði á ný.

Hafþór Hreiðarsson.

Gamli skólinn orðinn bæjarprýði á ný.

Kaupa Í körfu

Gamli barnaskólinn sem stendur við Stóragarð á Húsavík hefur tekið stakkaskiptum síðustu misserin og er orðinn sú bæjarprýði sem hann var fyrir hartnær einni öld er hann var vígður 2. nóvember 1908. Þá stóð hann ofan við Borgarhól en var færður á núverandi stað um 1960 þegar nýr barnaskóli var tekinn í notkun MYNDATEXTI Svona leit gamli skólinn út þegar Arnar hófst handa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar