Fornleifauppgröftur í Mosfellsdal

Valdís Þórðardóttir

Fornleifauppgröftur í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Í LANDI Hrísbrúar í Mosfellsdal stendur yfir mikill fornleifauppgröftur á vegum Þjóðminjasafnsins og hefur staðið síðan árið 2001. Talið er að um sé að ræða kirkju sem getið er í Egils sögu og bæinn Mosfell. Þar eyddi Egill Skalla-Grímsson ævikvöldinu hjá Þórdísi bróðurdóttur sinni og eiginmanni hennar. MYNDATEXTI Á vettvangi Davide Zori með leifar miðsals og eldstæðis Mosfells í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar