Skólatöskur

Valdís Þórðardóttir

Skólatöskur

Kaupa Í körfu

Litir, reglustikur, pennar, yddarar, stílabækur, reiknivél, skólataska – allt þarf að vera klappað og klárt fyrir fyrsta skóladaginn. Nú nálgast haustið óðfluga og skólinn er handan við hornið. Hvort sem ungir námsmenn hlakka til eða kvíða vetrinum framundan kemst enginn hjá því að „græja sig upp.“ Því eru margir foreldrarnir byrjaðir að huga að skóladóti fyrir börnin sín enda ófáir hlutirnir sem börnin þurfa á að halda fyrir menntun vetrarins MYNDATEXTI Tvær fyrir eina Krakkar virðast þurfa að bera meira en ein taska rúmar og því er ein nýjung ársins hjá Office 1 tvær töskur í einni. Taskan samanstendur af tveimur töskum með axlaböndum á báðum sem hægt er að renna saman, 7.990 kr. Pennaveski með öllum nauðsynlegum ritföngum frá Griffli, 1.265 kr. Hauskúpur og sjóræningjar eru áberandi, blýantur frá Pennanum/Eymundsson kostar 350 kr og hauskúpustrokleður kostar 195 kr *** Local Caption *** Þannig er hægt að fá Disney blýant með prinsessustrokleðri á 299 en blýantur í álíka lit með bleiku fílastrokleðri kosti 99. Griffill: Prinsessutaska 2990 Prinsessupennavesku 795 Disney blýantur 299 Bleikur fílablýantur 99 Bangsaiddari 99

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar