Hörður Arnarson

Hörður Arnarson

Kaupa Í körfu

Ýmsar blikur eru á lofti í rekstrarumhverfi Marels, einkum miklar hækkanir á hráefni til matvælaframleiðslu og óróleiki á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Þetta kom fram í máli Harðar Arnarsonar, forstjóra Marels, á kynningarfundi félagsins í gær í tilefni af afkomu félagsins á öðrum fjórðungi þessa árs. Sagði hann að enn sem komið væri hefðu áhrifin á rekstur félagsins verið óveruleg. „Þetta ástand felur bæði í sér ógnanir og tækifæri. Tækifærin liggja í því að þörfin fyrir hagkvæman rekstur er meiri en áður.“ MYDNATEXTI Kynning Hörður Arnarson, forstjóri Marels, kynnti uppgjörið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar