Hjálmar Ævarsson

Valdís Þórðardóttir

Hjálmar Ævarsson

Kaupa Í körfu

Gæsaveiðitímabilið hefst næstkomandi miðvikudag og eru veiðimenn því margir farnir að dusta rykið af hólkum sínum. Þeir metnaðarfyllstu hafa þó haldið sér í æfingu í allt sumar og taka þátt í skotmóti á vegum veiðibúðarinnar Hlað á laugardaginn. MYNDATEXTI Tilbúinn Hjálmar er tilbúinn fyrir gæsaveiðitímabilið sem hefst í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar