Blaðberi mánaðarins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Blaðberi mánaðarins

Kaupa Í körfu

Lilja Björk Sigurdórsdóttir, blaðberi Árvakurs, hlaut stafræna myndavél frá Olympus sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi blaðburð í júlí. Lilja Björk ber út blöðin í Teigaseli og Ystaseli í Breiðholti. Í júlí og ágúst hefur dreifingardeild Árvakurs verið í samstarfi við BT með sumarkapplaup hjá blaðberum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar