Fornleifauppgröftur í Mosfellsdal
Kaupa Í körfu
Við Hrísbrú í Mosfellsdal vinnur fjölþjóðlegur hópur sérfræðinga við rannsóknir og uppgröft á vel varðveittum leifum langhúss sem talið er að hafi verið byggt skömmu eftir landnám Íslands. Jesse Byock, prófessor í fornleifafræði og norrænum fræðum við University of California í Los Angeles, UCLA, stýrir rannsókninni. „Þetta hefur verið höfðingjasetur. Það var vel byggt með stóru eldstæði í miðjunni og tveimur dyrum og snúa aðrar þeirra beint að kirkju sem var hérna á móti,“ segir hann, en þess má geta að kirkjunnar er getið í Egils sögu. MYNDATEXTI Nákvæmnisvinna Fræðimenn á sviði fornleifafræði, lífefnafræði, beinafræði, skordýrafræði, kortagerð og annarra greina hafa unnið að uppgreftrinum undanfarin ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir