Fornleifauppgröftur í Mosfellsdal
Kaupa Í körfu
Við Hrísbrú í Mosfellsdal vinnur fjölþjóðlegur hópur sérfræðinga við rannsóknir og uppgröft á vel varðveittum leifum langhúss sem talið er að hafi verið byggt skömmu eftir landnám Íslands. Jesse Byock, prófessor í fornleifafræði og norrænum fræðum við University of California í Los Angeles, UCLA, stýrir rannsókninni. „Þetta hefur verið höfðingjasetur. Það var vel byggt með stóru eldstæði í miðjunni og tveimur dyrum og snúa aðrar þeirra beint að kirkju sem var hérna á móti,“ segir hann, en þess má geta að kirkjunnar er getið í Egils sögu. MYNDATEXTI Við dyrnar Beint á móti þessum dyrum var kirkjan sem getið er um í Egils sögu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir