Landsmót hestamanna 2004

Valdimar Kristinsson

Landsmót hestamanna 2004

Kaupa Í körfu

Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum Keppni stendur nú sem hæst á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Gaddstaðaflötum. Valdimar Kristinsson og Ásdís Haraldsdóttir fylgjast með gangi mála. MYNDATEXTI: Hryðja frá Hvoli undirstrikaði sigur sinn með því að skeiða heilan sprett upp á tíu í einkunn. Knapi er Þorvaldur Á. Þorvaldsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar