Hanna Birna Kristjánsdóttir og Óskar Bergsson

Friðrik Tryggvason

Hanna Birna Kristjánsdóttir og Óskar Bergsson

Kaupa Í körfu

ÉG held að þetta sé eina leiðin sem var fær. Algjörlega eina leiðin sem var fær,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, verðandi borgarstjóri Reykjavíkur, að loknum fundi hennar og Óskars Bergssonar, verðandi formanni borgarráðs, í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Þar undirrituðu þau yfirlýsingu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um nýtt meirihlutasamstarf í borgarstjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar