Hanna Birna Kristjánsdótti og Óskar Bergsson

Friðrik Tryggvason

Hanna Birna Kristjánsdótti og Óskar Bergsson

Kaupa Í körfu

HANNA Birna Kristjánsdóttir mun taka við embætti borgarstjóra Reykjavíkur á fimmtudaginn kemur. Að loknum fundi þeirra Óskars Bergssonar í borgarráðsherbergi Ráðhúss Reykjavíkur í gærkvöldi kvaðst hún vera viss um að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem nú hefur verið myndaður í borgarstjórn muni halda út kjörtímabilið. Hún sagði fullan einhug meðal sjálfstæðismanna um að ganga til samstarfs við Framsóknarflokkinn. „Ég held að við Óskar, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, höfum lært okkar lexíu. MYNDATEXTI Endurnýjað samstarf Óskar Bergsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir lýstu ánægju með endurnýjað samstarf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar