Skessan hennar Siggu

Helgi Bjarnason

Skessan hennar Siggu

Kaupa Í körfu

Góðleg tröllskessa er að verða til í Reykjanesbæ. Um leið er verið að búa til framtíðarheimili hennar í helli í Keflavíkurbergi. Fyrirhugað er að skessan flytji í skessuhellinn á Ljósanótt, í byrjun september. Félagar úr listahópnum Norðanbáli útbúa skessuna eftir teikningum Herdísar Egilsdóttur, höfundar bókanna um Siggu og skessuna í fjallinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar