Fræðikonur á Grand Hotel

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fræðikonur á Grand Hotel

Kaupa Í körfu

KAREN Jacobs, prófessor við Boston-háskóla, vinnuvistfræðingur og iðjuþjálfi, telur að börnum, unglingum og skólafólki í nútímasamfélagi hætti í námi sínu til að baka sér líkamlega verki, óþægindi og ýmsa stoðkerfiserfiðleika. Þessir hópar bogri yfir tölvuskjám í óheppilegum stólum við ónóga lýsingu, hafi úlnliði og liðamót í óþægilegum stöðum vegna músar- og lyklaborðsnotkunar auk þess að bera gjarna of þungar byrðar í skólatöskum og bakpokum MYNDATEXTI Fróðar Margrét Einarsdóttir og Karen Jacobs voru meðal fyrirlesara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar