Söngdagar á Húnavöllum

Jón Sigurðsson

Söngdagar á Húnavöllum

Kaupa Í körfu

Það var mikið um að vera á Húnavöllum í A-Húnavatnssýslu nýverið en þá stóð Sólveig Sigríður Einarsdóttir, frekar þekkt sem Sísa á Mosfelli, í þriðja sinn fyrir söngdögum fyrir áhugafólk um söng. Markmiðið var ekki það eitt að kenna fjölbreytta og skemmtilega tónlist, heldur líka að koma saman og vinna fagmannlega að sameiginlegu metnaðarfullu verkefni, að sögn Sólveigar á Mosfelli. MYNDATEXTI Af innlifun Söngurinn kom frá hjartanu í Blönduóskirkju á söngdögum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar