Hanna Birna Kristjánsdóttir

Friðrik Tryggvason

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ skipti miklu í brúarsmíði milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn að formenn flokkanna höfðu hist, borið saman bækur sínar og töldu að samstarf „horfði mjög til heilla“. Geir H. Haarde og Guðni Ágústsson mynduðu „ákveðna kjölfestu“ þegar óformlegar þreifingar voru að hefjast á milli flokkanna og skapaði það grundvöllinn að því að flokkarnir náðu saman. MYNDATEXTI Oddviti Kastljós fjölmiðla beindist að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna, þegar hún kom til fundar við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknar, í Ráðhúsinu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar