Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA eru verk frá kannski síðustu 12 árum og það er náttúrulega svolítið fyndið að vera bara fertugur og vera með svona yfirlitssýningu,“ segir Hlynur Hallsson myndlistarmaður sem opnar sýninguna Tillit – Rücksicht – Regard í Nýlistasafninu á morgun klukkan 16. „En fyrsta gallerísýningin sem ég hélt hét líka Retrospective eða yfirlitssýning. Þar var ég með verkin mín úr skólanum, enda bara nýútskrifaður. Mér fannst þetta svolítið skemmtilegt MYNDATEXTI Hálfviti eða góður leiðtogi? Verkið George W. Bush eftir Hlyn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar