Íshokkí

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Sumarnámskeið eru ekki endilega haldin úti í sólinni. Byrjendur og lengra komnir æfa íshokkí og listskautadans af harðfylgi í sumar hjá Skautaskóla Bjarnarins. Sergei Zak íshokkíþjálfari segir þetta áttunda sumarið sem námskeiðið er haldið. „Við byrjuðum árið 2001 með 55 krakka á íshokkínámskeiði. Þá var ekki hægt að skauta á Íslandi frá maí og fram í september en okkur tókst að beita borgina þrýstingi og fá svellið opið frá 5. ágúst MYNDATEXTI Fótafimi Krakkarnir gera ýmsar æfingar á svellinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar