Íshokkí

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Bjarni Hólm Hauksson er á sínu fyrsta íshokkínámskeiði og skemmtir sér vel á ísnum. „Ég er bara nýbyrjaður á námskeiðinu en hef verið svolítið á skautum áður,“ segir Bjarni. „Mér finnst rosalega gaman. Ég er búinn að skauta mikið og detta,“ segir Bjarni og hlær. Þó hann sé nýgræðingur í íþróttinni sér blaðamaður meistaratakta hjá honum á ísnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar