Bjór

Valdís Þórðardóttir

Bjór

Kaupa Í körfu

Bjórhefð á Íslandi má eiginlega fella í tvö orð: Ljós lager. Obbinn af þeim bjór sem bruggaður er hér á landi, fluttur inn og drukkinn fellur undir þá skilgreiningu; léttur og tær bjór af austur-evrópskum uppruna. Víst eru fjölmörg tilbrigði við þetta stef, litbrigði óteljandi og bragðið mjög breytilegt, en þessi flokkun hentar vel, til að mynda þegar bera á saman lagerbjór og breskan bjór, það sem Bretar kalla Ale.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar