Kjartan Ólafsson prófessor

Kjartan Ólafsson prófessor

Kaupa Í körfu

Nú í haust hefst í fyrsta sinn meistaranám við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Kjartan Ólafsson, prófessor í tónsmíðum við LHÍ, segir þetta þýðingamikil tímamót en þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á meistaranám í listum á Íslandi. Að sögn Kjartans eru aðrar deildir Listaháskólans að undirbúa meistaranám sem farið verður af stað með á næsta ári. MYDNATEXTI Tónsmiður Kjartan Ólafsson, prófessor í tónsmíðum við LHÍ, segir að meistaranámið muni hafa mjög jákvæð áhrif á tónlistarlífið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar