Háskólinn í Reykjavík

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Háskólinn í Reykjavík hefur blásið til sóknar á sviði símenntunar og þjónustu við atvinnulífið með stofnun Opna háskólans. Markmið skólans er að virkja þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði með stuttu og hagnýtu námi. FagMennt sem áður var Símennt Háskólans í Reykjavík er ein af sex deildum Opna háskólans. FagMennt mun að sama skapi og Símennt leggja ríka áherslu á hagnýt námskeið til að auka færni og fagþekkingu einstaklinga. MYNDATEXTI Menntun og atvinna „Það er mikil aðsókn í námsleiðir sem gefa aukin tækifæri á atvinnumarkaðnum,“ segir Lóa Ingvarsdóttir, forstöðumaður FagMenntar HR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar