Óskar Bergsson formaður borgarráðs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óskar Bergsson formaður borgarráðs

Kaupa Í körfu

Í UPPHAFI samstarfs Framsóknar, Vinstri grænna og Samfylkingar í borgarstjórn í byrjun ársins barst það í tal hvort flokkarnir ættu að mynda nýjan Reykjavíkurlista. „Samfylkingin hafnaði því,“ segir Óskar Bergsson. „Samfylkingin var hinsvegar með þær hugmyndir að flokkarnir gengju bundnir til kosninga, hver undir sínu merki. Fyrir Framsóknarflokkinn var það algjörlega óaðgengileg hugmynd og síðan hafa þessar hugmyndir ekki verið viðraðar í minnihlutanum MYNDATEXTI Óskar Oddviti framsóknarmanna og verðandi formaður borgarráðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar