Heimilislausir menn í Hádegismóum

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Heimilislausir menn í Hádegismóum

Kaupa Í körfu

Það væsir í sjálfu sér ekkert um okkur hérna,“ segir heimilislaus maður sem býr ásamt félaga sínum í húsbíl á höfuðborgarsvæðinu. „En það getur orðið frekar kalt á nóttunni, enda hitarinn bilaður. Það versta er samt hvað maður er niðurbrotinn andlega.“ Báðir bíða mennirnir þess að komast í meðferð á Vogi, en þeir segjast vera brennivínskarlar af gamla skólanum. „Þórarinn [Tyrfingsson] kallar okkur steingervinga; það eru svo fáir eftir sem eru bara í brennivíninu.“ MYNDATEXTI Stöðug barátta Félagarnir hafa háð áratugalanga baráttu við Bakkus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar