Óskar Bergsson

Friðrik Tryggvason

Óskar Bergsson

Kaupa Í körfu

Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir það hafa verið rætt á meðal oddvita minnihlutaflokkanna hvort skynsamlegt væri að endurvekja Reykjavíkurlistann og gefa þannig þau skilaboð að minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur væri tilbúinn að búa til kosningabandalag. „En Samfylkingin hafnaði R-listasamstarfi og lagði til að flokkarnir myndu ganga bundnir til næstu kosninga en hver undir sínu merki,“ segir Óskar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar