Andreas Constantinou

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Andreas Constantinou

Kaupa Í körfu

PLATAN heitir Fistful (ísl. hnefafylli) af fjórum ástæðum. Í fyrsta lagi er það heitið á titillagi plötunnar. Í öðru lagi er um að ræða handfylli af lögum, og í þriðja lagi vísar hnefinn til árásargirni og átaka, en það er heimilmikið af slíku í tónlistinni. Og svo getur tilvísunin, í fjórða lagi, líka verið kynferðisleg, eftir því hvað það er sem fyllir hnefann, en það er einmitt heilmikið af kynferðislegum tónum á plötunni.“ MYNDATEXTI Hrár Andreas er gjarn á að sækja efnivið í vandræðamál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar